
Úrskurður aganefndar 15. apríl 2025 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Málinu er frestað um sólarhring með hliðsjón af 1. mgr. 3. gr. reglugerðar HSÍ um agamál. Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson