
Strákarnir okkar unnu mikilvægan sigur á Grikkjum í dag. Heimamenn voru yfir allan fyriri hálfleikinn og þegar gengið var til búningsherbergja var staðan 15:14, Grikkjum í vil. Heimamenn byrjuðu seinni hálfleikinn miklu betur og náðu mest fjögra marka forustu 21-17. Góður endasprettur hjá okkar drengjum gerði það að verkum að strákarnir náðu að landa mikilvægum…