
Meistarakeppni HSÍ | Valur eru meistarar meistaranna Í dag fór fram Meistarakeppni HSÍ þar sem Íslands- og deildarmeistarar Val og Bikarmeistarar Haukar léku í N1-höllinni. Leikurinn fór rólega af stað en Valskonur leiddu fyrri hálfleikinn með tveimur mörkum, 9-7. Markaskorun liðanna jókst þegar Valur steig fram úr um miðbik síðari hálfleiks sem endaði með 7…