
EHF hefur tekið ákvörðun um að fresta leik Íslands og Ísrael í undankeppni Evrópukeppninnar 2022 að beiðni ísraelska handknattleikssambandsins, ekki hefur verið fundin ný dagsetning fyrir leikinn. Samkvæmt tölvupósti sem barst í morgun frá EHF er þessi ákvörðun tekin vegna Covid-19 faraldursins, Ísrael eigi erfitt með að koma hingað til lands vegna ferðatakmarkanna og hættu…