
A landslið kvenna | Fyrsta æfing fyrir TyrklandsleikinaStelpurnar okkar komu saman í dag á sinni fyrstu æfingu fyrir leiki þeirra gegn Tyrklandi í undankeppni EM. Arnar Pétursson fundaði með liðinu og fór vel yfir verkefni næstu daga. Landsliðið liðkaði sig svo til inni í sal og einbeittu sér að eindurheimt enda flestar þeirra spilað með…