
A landslið kvenna | Óskar Bjarni ráðinn aðstoðarlandsliðsþjálfari Handknattleikssamband Íslands hefur ráðið Óskar Bjarna Óskarsson í þjálfarateymi A landsliðs kvenna sem aðstoðarlandsliðsþjálfara. Hann tekur við hlutverki Ágústs Þórs Jóhannssonar sem lét af störfum fyrr í sumar. Óskar Bjarni er vel kunnugur landsliðsumhverfinu, en hann hefur um árabil starfað innan þjálfarateyma HSÍ, bæði hjá karla- og…