Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur ákveðið að kalla inn Gunnar Stein Jónsson leikmann Nantes í landsliðshóp Íslands vegna undirbúnings fyrir EM.
Er það gert vegna meiðsla Arnórs Atlasonar.

Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur ákveðið að kalla inn Gunnar Stein Jónsson leikmann Nantes í landsliðshóp Íslands vegna undirbúnings fyrir EM.
Er það gert vegna meiðsla Arnórs Atlasonar.